Hoppa beint í efnið

Líkamleg og andleg heilsa

Heilbrigt líferni

Hvernig má bæta heilsuna?

Fimm einföld heilsuráð sem geta bætt heilsuna.

Sjúkdómar – hvernig má draga úr smithættu?

Dag hvern berst líkami okkar við ósýnilegan her sem getur reynst okkur lífshættulegur.

Bættu líf þitt – tilfinningaleg líðan

Það er okkur til góðs að læra að hafa stjórn á tilfinningunum.

Hamingjurík lífsstefna – líkamleg heilsa og þrautseigja

Er maður dæmdur til að vera óhamingjusamur ef maður missir heilsuna?

Vertu á verði gagnvart röngum upplýsingum

Villandi fréttir, falsfréttir og samsæriskenningar eru algengar og gætu jafnvel skaðað þig.

Sjö ráð til að borða hollari mat og tryggja öryggi hans

Lífið er gjöf og við sýnum að við erum þakklát fyrir það með því að hugsa vel um heilsu okkar og fjölskyldu okkar. Sjáðu hvernig þú getur gert það.

Hvernig fer ég að því að léttast?

Gerðu lífsstílsbreytingar í stað þess að einblína á megrunarkúra ef þú þarft að léttast.

Hvernig get ég tamið mér heilbrigt mataræði?

Unglingar sem borða óhollt eru líklegri til að borða óhollt þegar þeir verða fullorðnir. Það er því gott fyrir þig að tileinka þér heilbrigðar matarvenjur núna.

Bættu líf þitt – líkamleg heilsa

Meginreglur Biblíunnar hvetja okkur til að leggja okkur fram um að hugsa vel um líkamlega heilsu okkar.

Að eldast með reisn

Sex ráð úr Biblíunni geta hjálpað þér að aðlaga þig nýjum aðstæðum í lífinu.

Að takast á við veikindi

Að takast á við skyndilegan heilsubrest

Hvaða gagnlegu upplýsingar í Biblíunni geta komið að gagni ef heilsan versnar óvænt?

Langvinn veikindi – getur Biblían komið að gagni?

Já! Skoðaðu þrjár leiðir til að takast á við langvinn veikindi.

Að hjálpa þeim sem glíma við geðraskanir

Stuðningur þinn getur skipt sköpum fyrir vin sem glímir við geðröskun.

Er lífið erfiðisins virði þegar maður er alvarlega veikur?

Lestu um það hvernig sumir hafa tekist á við alvarleg veikindi.

Hvernig get ég tekist á við veikindi? (1. hluti)

Fjögur ungmenni lýsa því hvað hjálpar þeim að takast á við veikindi og varðveita jákvætt hugarfar.

Hvernig get ég tekist á við veikindi? (2. hluti)

Ungt fólk segir frá hvernig það hefur lært að takast á við mikil veikindi og hefur samt verið jákvætt.

„Ég leyfi mér ekki að vera of upptekin af veikindunum“

Hvernig fær Elisa styrk til að lifa við sársaukafullan ólæknandi sjúkdóm og jafnvel gleyma veikindum sínum af og til?

Að takast á við fötlun

Þótt ég sé veik hef ég innri styrk

Kona bundin við hjólastól öðlast ,kraftinn mikla‘ vegna trúar sinnar.

Líf án sjónar

Geta blindir þróað með sér næmara heyrnar-, lyktar- og snertiskyn?

Lyfið hans er að þjóna Guði

Onesmus fæddist með beinstökkva. Hvernig hafa loforð Guðs í Biblíunni verið honum til hvatningar?

Ég sé lífið með höndunum

James Ryan fæddist heyrnarlaus og varð einnig blindur. Hvað gefur honum tilgang í lífinu?

Jehóva hefur gefið mér miklu meira en ég á skilið

Eftir að hafa lamast upp að hálsi í mótorhjólaslysi fann Félix Alarcón sannan tilgang í lífinu.

Umönnun

Hvað segir Biblían um að annast aldraða foreldra?

Í Biblíunni eru dæmi um trúfasta menn og konur sem gerðu það. Í henni eru líka hagnýt ráð sem geta hjálpað þeim sem sinna umönnuninni.

Að annast fatlað barn

Skoðum þrjár áskoranir sem þið gætuð þurft að glíma við og hvernig viturlegar leiðbeiningar Biblíunnar geta hjálpað ykkur.

Hvað ef pabbi minn eða mamma á við veikindi að stríða?

Þú er ekki eina ungmennið sem upplifir slíkar aðstæður. Kynnstu því hvað hjálpaði tveimur ungmennum að takast á við aðstæður sínar.

Þegar ástvinur er með banvænan sjúkdóm

Hvernig getur fjölskyldan hughreyst og annast sem best ástvin með banvænan sjúkdóm? Hvernig geta aðstandendur tekist á við tilfinningar sem þeir kunna að upplifa meðan á veikindum ástvinarins stendur?

Heilbrigðisvandamál

Farsóttir – hvað er til ráða?

Hvernig geturðu verndað líkamlega heilsu þína, geðheilsu og trú þína þegar farsóttir breiðast út?

Það sem þú ættir að vita um geðraskanir

Níu skref sem geta hjálpað þér að takast á við geðröskun.

Blóðleysi – orsök, einkenni og meðhöndlun

Hvað er blóðleysi? Er hægt að lækna eða koma í veg fyrir það?

Sykursýki – geturðu dregið úr hættunni?

Um 90 prósent þeirra sem eru með skert sykurþol hafa ekki hugmynd um það.

Það sem þú ættir að vita um flogaveiki

Kynntu þér nokkrar staðreyndir um þennan sjúkdóm.

Átt þú á hættu að fá tannholdsbólgu?

Tannholdsbólga er einn af algengustu munnholssjúkdómunum. Hvað veldur henni? Hvernig veistu hvort þú sért með hana? Hvernig geturðu minnkað líkurnar á að fá hana?

Fæðuofnæmi og fæðuóþol – hver er munurinn?

Er nokkuð að því að sjúkdómsgreina sig sjálfan?

Malaría – það sem þú ættir að vita um hana

Þú getur varið þig ef þú býrð í landi þar sem malaría er landlæg eða ætlar að heimsækja það.

Tekist á við breytingaskeiðið

Því meira sem þú og þínir nánustu vita um breytingaskeiðið því betur eruð þið í stakk búin að takast á við það.

Þunglyndi

Hvað segir Biblían um þunglyndi?

Hvers vegna eiga margir við þunglyndi að stríða og hvernig getur Biblían hjálpað þér að takast á við neikvæðar tilfinningar?

Er ástæða til að halda áfram að lifa?

Hvað fær fólk til að líta á dauðann sem góðan kost?

Þegar lífið virðist óbærilegt

Lífið er erfiðisins virði þrátt fyrir hvaða erfiðleika sem er.

Þunglyndi unglinga – hvað er til ráða?

Lestu um hvernig má þekkja einkenni og orsakir þunglyndis. Einnig góð ráð til foreldra og vina.

Hvernig get ég forðast neikvæðar hugsanir?

Þú getur lært að hugsa jákvætt með því að fylgja þessum ráðum.

Unglingum sem glíma við geðræn vandamál fjölgar ört – hvað segir Biblían?

Biblían gefur unglingum sem glíma við geðræn vandamál hagnýt ráð.

Hvers vegna skaða ég sjálfa(n) mig?

Sjálfsskaði er vandamál sem margt ungt fólk á við að glíma. Hvað geturðu gert ef þú ert að berjast við þetta?

Hvernig get ég tekist á við þunglyndi?

Ráðin í þessari grein gætu hjálpað þér að ná bata.

Get ég fengið hughreystingu frá Biblíunni ef ég á við þunglyndi að stríða?

Guð veitir okkur þrennt til að hjálpa okkur að takast á við þunglyndi.

Hvernig getur Biblían hjálpað þeim sem eru með sjálfsvígshugsanir?

Hvaða gagnlegu ráð gefur Biblían þeim sem vilja deyja?

Kvíði og streita

Hvernig er hægt að hafa stjórn á áhyggjum?

Hvaða ráð og biblíuvers geta hjálpað þér að sefa óþarfa áhyggjur?

Kvíði hjá karlmönnum – hvaða hjálp veitir Biblían?

Kvíði er vaxandi vandamál á þessum erfiðu tímum. Getur Biblían komið þér að gagni ef þú ert kvíðinn?

Hvernig getum við tekist á við einangrun?

Þegar þér finnst þú einangraður getur virst vonlaust að finna von, gleði og lífsfyllingu – en það er hægt.

Hvernig er hægt að yfirvinna farsóttarþreytu?

Ef við pössum okkur ekki gætum við smám saman hætt að fylgja varúðarráðstöfunum vegna COVID.

Að takast á við streitu

Skoðaðu nokkrar gagnlegar meginreglur sem geta hjálpað þér að takast betur á við álag og jafnvel að draga úr því.

Hvernig get ég tekist á við áhyggjur og kvíða?

Sex góð ráð sem geta hjálpað manni að láta áhyggjur vera til góðs frekar en ills.

Getur Biblían hjálpað okkur að takast á við áhyggjur og kvíða?

Áhyggjur virðast vera hluti af lífinu. Er hægt að losna undan áhyggjum?

Hvað segir Biblían um áhyggjur?

Áhyggjur geta verið til gagns en þær geta líka verið byrði. Hvernig getur þú unnið úr áhyggjum?

Leiðir til að takast á við streitu

Hagnýt ráð frá Biblíunni geta hjálpað okkur að takast á við fjóra algenga streituvalda.

Áskorun: Yfirþyrmandi álag

Ef þú reynir að gera allt getur endað með því að þú kemur engu í verk. Hvernig geturðu dregið úr álaginu?

Hvernig get ég komið í veg fyrir útbruna?

Hvað veldur þessu ástandi? Ert þú í áhættuhóp? Ef svo er hvað geturðu gert í málunum?

Er ég með fullkomnunaráráttu?

Hvernig getur maður séð muninn á því að reyna að gera sitt besta og leita eftir ómögulegri fullkomnun?

Að takast á við breytingar

Breytingar eru oftast óhjákvæmilegar. Lestu um hvernig sumum hefur tekist að komast yfir breytingar.

Læknismeðferð

Geta kristnir menn þegið læknismeðferð?

Stendur Guði á sama hvaða læknismeðferðir við veljum?

Að hjálpa veikum ástvini

Það getur reynt mjög á að fara til læknis og leggjast inn á spítala. Hvernig getur þú hjálpað veikum vini eða ættingja að gera það besta úr aðstæðum sínum?