Hoppa beint í efnið

Að takast á við áföll

Þjáningar

Hvað segir Biblían um þjáningar?

Er Guði sama um þjáningar okkar?

Þjáningar – eru þær refsing frá Guði?

Notar Guð veikindi eða áföll til að refsa fólki fyrir syndir þeirra?

Hvernig get ég tekist á við áföll?

Ungmenni segja frá hvað hjálpaði þeim að takast á við áföll.

Sönn von um bjartari framtíð

Hvers vegna eru loforð Biblíunnar frábrugðin loforðum og spám manna?

Forsmekkur að yndislegri framtíð

Sjáðu hvað Jesús gerir til að gera mannkyninu kleift að lifa í paradís á jörð.

Munu hryðjuverk einhvern tíma heyra sögunni til?

Þangað til ótta og ofbeldi verður útrýmt mælir Biblían með tvennu sem getur hjálpað fólki þegar það verður fyrir áhrifum hryðjuverka.

Hvað þurfum við að vita um kynferðisofbeldi? – 2. hluti: Að ná bata

Lestu það sem fórnarlömb kynferðisofbeldis segja um að ná bata.

Er Guði sama þótt við þjáumst?

Margir efast um að Guð sé til vegna allra þjáninganna í heiminum. Hvernig hafa þjáningar okkar áhrif á Guð? Kynntu þér hvað Biblían segir um það.

Af hverju leyfir Guð þjáningar?

Margir spyrja hvers vegna heimurinn sé fullur af hatri og þjáningum. Í Biblíunni er að finna fullnægjandi og uppörvandi svar.

Hvers vegna átti helförin gegn Gyðingum sér stað?

Margir hafa spurt hvers vegna kærleiksríkur Guði hafi leyft svona miklar þjáningar. Biblían veitir fullnægjandi svör.

Ástvinamissir

Þegar ástvinur deyr

Það er ýmislegt hægt að gera til að takast á við sorg.

Þegar áföll dynja yfir – að missa ástvin

Fimm úr fjölskyldu Ronaldos létust í bílslysi fyrir 16 árum. Hann finnur enn þá fyrir tómarúmi innra með sér en hefur samt eignast hugarfrið.

Að vinna úr sorginni – það sem þú getur gert núna

Margir hafa getað tekist á við sorgina sem fylgir því að missa ástvin með því að fylgja nokkrum grundvallaratriðum.

Er lífið erfiðisins virði þegar ástvinur deyr?

Hugleiddu fimm hagnýt ráð sem geta hjálpað þér að takast á við ástvinamissi.

Þegar foreldri deyr

Að missa foreldri er heilmikið áfall. Hvað getur hjálpað ungu fólki að takast á við tilfinningarótið sem fylgir í kjölfarið?

Þegar börn syrgja

Hvernig hjálpaði Biblían þremur ungmennum að takast á við ástvinamissi?

Vonin um að látnir fái líf á ný – getum við treyst henni?

Biblían gefur okkur tvær gildar ástæður fyrir því að geta treyst upprisunni.

Besta hjálpin fyrir syrgjendur

Biblían hefur að geyma bestu hjálpina fyrir syrgjendur.

Hamfarir

Veðuröfgar – getur Biblían hjálpað þegar við finnum fyrir þeim?

Ráð Biblíunnar geta hjálpað þér fyrir, á meðan og eftir að veðurhamfarir dynja á.

Viðbrögð við náttúruhamförum

Hvaða ættir þú að gera til að undirbúa þig? Hvernig getur samband við Guð hjálpað þér að þrauka?

Þegar hamfarir verða – hvað getur bjargað lífum?

Þessi ráð geta bjargað lífi þínu og annarra.

Er lífið erfiðisins virði þegar hamfarir verða?

Biblían hefur að geyma hagnýt ráð sem geta hjálpað þér að ná þér eftir náttúruhamfarir.

Hvað segir Biblían um náttúruhamfarir?

Eru þær refsing frá Guði? Hjálpar Guð þeim sem verða fyrir náttúruhamförum?

Fellibylur á Filippseyjum – trúin veitir styrk í raunum

Þeir sem komust lífs af þegar ofurfellibylurinn Haiyan reið yfir lýsa reynslu sinni.