Hoppa beint í efnið

Sjálfsmyndin

Hver ertu? Fyrir hvað stendurðu? Ef þú ert með sterka sjálfsmynd áttu auðveldara með að hafa stjórn á lífi þínu í stað þess að láta aðra stjórna því.

Persónuleiki minn

Vertu sannfærður

Sannfæring getur hjálpað þér að takast á við ýmsa erfiðleika.

Hvernig get ég orðið færari í að tala við aðra?

Þrjú ráð hvernig hægt er að eiga ánægjulegar samræður við aðra.

Hvers vegna ætti ég ekki að elta staðalímyndir? – 1. hluti: Fyrir stelpur

Margir unglingar halda að þeir séu að móta sinn eigin persónuleika en eru í rauninni bara að laga sig að ímynd sem er haldið að þeim.

Hvers vegna ætti ég ekki að elta staðalímyndir? – 2. hluti: Fyrir stráka

Gætir þú minnkað í áliti hjá öðrum ef þú fylgir staðalímyndinni?

Hversu ábyrgðarfullur er ég?

Sumir unglingar fá meira frelsi en aðrir. Hver ætli ástæðan sé?

Hversu þrautseigur er ég?

Erfiðleikar eru óumflýjanlegir og þess vegna er mikilvægt fyrir þig að þroska með þér þrautseigju, sama hversu smá eða stór vandamálin eru.

Að takast á við breytingar

Breytingar eru oftast óhjákvæmilegar. Lestu um hvernig sumum hefur tekist að komast yfir breytingar.

Að taka við leiðréttingu

Hvernig má hafa gagn af ráðleggingum eða gagnrýni sem svíður undan?

Hvernig ætti ég að bregðast við uppbyggilegri gagnrýni?

Sumt fólk er svo viðkvæmt að það bregst illa við minnstu uppbyggilegu gagnrýni. Ert þú þannig?

Ert þú með fordóma?

Öldum saman hefur fólk smitast af fordómum. Sjáðu hvernig ráð Biblíunnar geta komið í veg fyrir að fordómar skjóti rótum í hjarta þínu.

Er ég með fullkomnunaráráttu?

Hvernig getur maður séð muninn á því að reyna að gera sitt besta og leita eftir ómögulegri fullkomnun?

Að sætta sig við að vera ekki fullkominn

Þetta vinnublað getur hjálpað þér að að vera sanngjarn varðandi væntingar þínar til þín og annarra.

Hversu mikilvægt er að vera vinsæll á netinu?

Sumir setja sig í lífshættu bara til að fá fleiri til að fylgja sér og líka við færslurnar. Eru vinsældir á netinu þess virði?

Að standast hópþrýsting

Hópþrýstingur getur fengið besta fólk til að gera slæma hluti. Hvað ættirðu að vita um hópþrýsting og hvernig geturðu brugðist við honum?

Hvernig get ég staðist hópþrýsting?

Sjáðu hvernig Biblían getur hjálpað þér.

Þú getur staðist hópþrýsting

Skoðaðu fernt sem getur veitt þér styrk til að vera sjálfstæður.

Hvernig get ég valið góða fyrirmynd?

Fyrirmynd getur hjálpað þér að forðast vandamál, ná markmiðum þínum og ganga vel. En fordæmi hvers ættirðu að fylgja?

Að velja sér fyrirmynd

Þetta vinnublað getur verið gagnlegt þegar þú ákveður hvern þú vilt taka þér til fyrirmyndar.

Það sem ég geri

Hvers vegna ætti ég að hjálpa öðrum?

Þegar þú gerir öðrum gott nýturðu góðs af því á að minnsta kosti tvo vegu. Hvernig þá?

Áætlun um að hjálpa öðrum

Það er ekki erfitt að finna fólk sem þú getur hjálpað. Þetta vinnublað bendir á þrjú einföld skref sem hjálpa þér af stað.

Hvað á ég að gera þegar mér verða á mistök?

Allir gera mistök en það læra ekki allir af þeim.

Hvernig get ég staðist freistingu?

Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.

Útlitið

Hvernig lít ég út?

Lærðu að forðast misskilning á þremur sviðum í sambandi við tísku.

Horft á útlitið

Þetta vinnublað getur hjálpað þér að líta sem best út.

Það sem ungt fólk segir um líkamsímynd

Hvers vegna getur verið erfitt fyrir ungt fólk að hafa raunhæft viðhorf til eigin útlits? Hvað er til ráða?

Af hverju hef ég svo miklar áhyggjur af útlitinu?

Lærðu að hafa stjórn á tilfinningum þínum.

Er ég gagntekin af útlitinu?

Hefurðu slæma líkamsmynd? Hvernig geturðu tileinkað þér öfgalaust viðhorf og séð sjálfa þig í réttu ljósi?

Tattú – hugsaðu þig vel um

Hvað um tattú með boðskap úr Biblíunni?