Hoppa beint í efnið

Vellíðan

Margt ungt fólk upplifir einmanaleika, kvíða, þunglyndi eða kulnun. Hvernig geturðu tekist á við tilfinningar þínar?

Neikvæðar tilfinningar

Hvernig get ég haft stjórn á tilfinningum mínum?

Tilfinningasveiflur eru algengar, en hafa truflandi áhrif á margt ungt fólk. Góðu fréttirnar eru þær að þú getur lært að skilja og hafa stjórn á tilfinningum þínum.

Að ná stjórn á neikvæðum tilfinningum

Þetta vinnublað er gert til að hjálpa þér að glíma við tilfinningasveiflur.

Hvernig get ég forðast neikvæðar hugsanir?

Þú getur lært að hugsa jákvætt með því að fylgja þessum ráðum.

Hvernig get ég tekist á við þunglyndi?

Ráðin í þessari grein gætu hjálpað þér að ná bata.

Að takast á við depurð

Hvað gæti hjálpað þér að líða betur þegar þú finnur fyrir depurð?

Úr depurð í gleði

Hvað geturðu gert ef þú ert þjakaður af depurð?

Að sigrast á einmanaleika

Langvinnur einmanaleiki er jafn skaðlegur heilsunni og að reykja 15 sígarettur á dag. Hvernig geturðu komist hjá því að vera einmana og finnast þú vera út undan?

Hvernig get ég tekist á við áhyggjur og kvíða?

Sex góð ráð sem geta hjálpað manni að láta áhyggjur vera til góðs frekar en ills.

Að hemja skapið

Fimm góð ráð Biblíunnar geta hjálpað þér að hemja skapið.

Er ég með fullkomnunaráráttu?

Hvernig getur maður séð muninn á því að reyna að gera sitt besta og leita eftir ómögulegri fullkomnun?

Að sætta sig við að vera ekki fullkominn

Þetta vinnublað getur hjálpað þér að að vera sanngjarn varðandi væntingar þínar til þín og annarra.

Erfiðleikar

Að takast á við breytingar

Breytingar eru oftast óhjákvæmilegar. Lestu um hvernig sumum hefur tekist að komast yfir breytingar.

Hversu þrautseigur er ég?

Erfiðleikar eru óumflýjanlegir og þess vegna er mikilvægt fyrir þig að þroska með þér þrautseigju, sama hversu smá eða stór vandamálin eru.

Hvernig get ég tekist á við áföll?

Ungmenni segja frá hvað hjálpaði þeim að takast á við áföll.

Þegar foreldri deyr

Að missa foreldri er heilmikið áfall. Hvað getur hjálpað ungu fólki að takast á við tilfinningarótið sem fylgir í kjölfarið?

Hvernig get ég sigrast á einelti?

Margir sem verða fyrir einelti eru ráðalausir. Þessi grein útskýrir hvað hægt sé að gera til að stöðva eineltið.

Að takast á við einelti

Þú getur kannski ekki breytt þeim sem leggja þig í einelti, en þú getur breytt viðbrögðum þínum.

Þú getur sigrast á einelti án þess að nota hnefana

Kynntu þér af hverju einelti á sér stað og hvernig þú getur sigrað í baráttunni gegn því.

Hvers vegna skaða ég sjálfa(n) mig?

Sjálfsskaði er vandamál sem margt ungt fólk á við að glíma. Hvað geturðu gert ef þú ert að berjast við þetta?

Hvernig get ég komið í veg fyrir útbruna?

Hvað veldur þessu ástandi? Ert þú í áhættuhóp? Ef svo er hvað geturðu gert í málunum?

Að jafna sig eftir sambandsslit

Leiðbeiningarnar á þessu vinnublaði geta hjálpað þér að jafna þig.

Hvað þurfum við að vita um kynferðisofbeldi? – 2. hluti: Að ná bata

Lestu það sem fórnarlömb kynferðisofbeldis segja um að ná bata.