Hoppa beint í efnið

Vinir

Það getur verið erfitt að eignast sanna vini og enn erfiðara að halda í vináttuna. Hvernig er hægt að gera það?

Að eignast vini og halda þeim

Hvernig eru sannir vinir?

Það er auðvelt að eignast vini sem eru svo engir vinir en hvernig geturðu eignast sanna vini?

Af hverju á ég enga vini?

Það eru fleiri en þú sem eru einmana eða eiga enga vini. Lestu um hvernig jafnaldrar þínir hafa tekist á við þessar tilfinningar.

Að sigrast á einmanaleika

Langvinnur einmanaleiki er jafn skaðlegur heilsunni og að reykja 15 sígarettur á dag. Hvernig geturðu komist hjá því að vera einmana og finnast þú vera út undan?

Að vinna sig út úr einmanaleika

Ertu oft einmana? Notaðu þetta vinnublað til að finna út hvers vegna og hvað þú getur gert til að takast á við einmanaleikann.

Hvernig get ég sigrast á feimni?

Ekki missa af ánægjulegri vináttu og upplifun.

Ætti ég að stækka vinahópinn?

Það getur verið þægilegt að eiga fáa vini, en ekki alltaf það besta. Hvers vegna?

Að stækka vinahópinn

Kynntu þér hvernig og hvers vegna þú ættir að vera opin fyrir því að stækka vinahópinn.

Vinir eða kærustupar? – 2. hluti: Hvaða skilaboð gef ég?

Gæti vinur þinn haldið að þú viljir meira en bara vináttu? Skoðaðu þessi góðu ráð.

Að setja mörk

Sendu vinum af hinu kyninu rétt skilaboð.

Erfiðleikar

Hvað geri ég ef vinur minn eða vinkona særir mig?

Sambönd milli fólks eru aldrei laus við vandamál. En hvað geturðu gert ef vinur þinn segir eða gerir eitthvað sem særir þig?

Hvernig get ég staðist hópþrýsting?

Sjáðu hvernig Biblían getur hjálpað þér.

Að standast hópþrýsting

Hópþrýstingur getur fengið besta fólk til að gera slæma hluti. Hvað ættirðu að vita um hópþrýsting og hvernig geturðu brugðist við honum?

Þú getur staðist hópþrýsting

Skoðaðu fernt sem getur veitt þér styrk til að vera sjálfstæður.

Hvað ef ég fell ekki í hópinn?

Er mikilvægara að falla í hóp fólks með vafasöm gildi eða að vera sjálfum sér samkvæmur?

Hvernig get ég orðið færari í að tala við aðra?

Þrjú ráð hvernig hægt er að eiga ánægjulegar samræður við aðra.

Af hverju tekst mér alltaf að segja eitthvað vitlaust?

Hvaða ráð geta hjálpað manni að hugsa áður en maður talar?

Hvernig get ég leiðrétt mistök mín?

Það gæti verið auðveldara en þú heldur.

Hvað get ég gert ef aðrir slúðra um mig?

Hvað geturðu gert til að slúður hafi ekki neikvæð áhrif á þig og mannorð þitt?

Hvernig get ég stöðvað slúður?

Þegar skaðlegt slúður laumar sér inn í samræðurnar skaltu gera eitthvað í málinu.

Er daður skaðlaus skemmtun?

Hvað er daður nákvæmlega? Hvers vegna daðra sumir? Er það skaðlaus skemmtun?

Vingjarnleg orð eða daður?

Orð sem sumum finnst vingjarnleg gæti örðum fundist vera daður. Hvernig geturðu varast að senda röng skilaboð?

Hvað ætti ég að vita um textaskilaboð?

Textaskilaboð geta haft áhrif á vináttu og mannorð þitt. Hvernig?

Kurteisi í SMS-samskiptum

Er dónalegt að trufla samræður bara til að athuga SMS? Eða er dónalegt að hunsa SMS bara til að halda áfram að tala við einhvern?