Hoppa beint í efnið

Slæmar venjur

Það er auðvelt að ánetjast þeim en erfitt að losa sig við þær! Í þessum hluta er rætt um nokkrar slæmar venjur og hvernig hægt er að temja sér góðar venjur í staðinn.

Samskipti

Hvernig get ég stöðvað slúður?

Þegar skaðlegt slúður laumar sér inn í samræðurnar skaltu gera eitthvað í málinu.

Er í alvöru svo slæmt að blóta?

Hvað getur verið að því að gera eitthvað sem er eins algengt og að blóta?

Fíkn

Hvers vegna eigum við að forðast klám?

Hvað er líkt með klámi og reykingum?

Hvernig getur maður forðast klám?

Hvers vegna nægja netsíur ekki til að forðast það?

Hvað get ég gert ef ég hef ánetjast klámi?

Með hjálp Biblíunnar geturðu komist að því hvað klám er í raun og veru.

Ekki láta líf þitt fuðra upp

Sumir reykja eða veipa, margir hafa hætt og aðrir eru að reyna að hætta. Hvers vegna? Eru reykingar í raun svo slæmar?

Hvernig get ég staðist freistingu?

Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.

Tímastjórnun

Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?

Hér geturðu fengið tillögur að því hvernig þú getur hætt að fresta hlutunum.

Hvað segja unglingar um trassaskap?

Hlustaðu á ungt fólk tala um hætturnar samfara því að slá hlutunum á frest og gagnið af því að nota tímann sem best.