Hoppa beint í efnið

Fjölskyldan

Eru samskiptin við foreldra þína erfið? Semur þér illa við systkini þín? Biblían getur hjálpað þér að takast á við þessi og önnur fjölskyldumál.

Sambandið við foreldrana

Hvernig get ég talað við foreldra mína?

Það gæti verið gagnlegra en þú heldur.

Hvernig get ég rætt við foreldra mína?

Hvernig geturðu átt samskipti við foreldra þína ef þig langar ekki til að ræða málin?

Hvernig get ég talað við foreldra mína um reglurnar sem þeir setja?

Lærðu að tala við foreldra þína af virðingu. Árangurinn gæti komið þér á óvart.

Hvernig get ég áunnið mér traust foreldra minna?

Það eru ekki bara unglingar sem þurfa að læra að vera traustsins verðir.

Hvernig get ég fengið meira frelsi?

Þér finnst að það eigi að koma fram við þig sem fullorðinn, en foreldrar þínir eru ef til vill ekki á sama máli. Hvaða skref geta fært þig nær því að öðlast traust þeirra?

Hvers vegna leyfa foreldrar mínir mér aldrei að skemmta mér?

Ætti ég að stelast út til að skemmt mér eða ætti ég að vera heiðarlegur við foreldra mína?

Hvað ef pabbi minn eða mamma á við veikindi að stríða?

Þú er ekki eina ungmennið sem upplifir slíkar aðstæður. Kynnstu því hvað hjálpaði tveimur ungmennum að takast á við aðstæður sínar.

Þegar foreldri þitt er veikt

Þetta vinnublað getur komið að gagni þegar þú annast foreldri þitt og sjálfan þig.

Hvað ef foreldrar mínir eru að skilja?

Hvernig getur þú losnað við sorg, reiði og gremju?

Fjölskyldulíf

Hvers vegna ætti ég að láta mér semja við systkini mín?

Þér þykir vænt um þau en stundum fara þau virkilega í taugarnar á þér.

Að halda friðinn við systkini sín

Notaðu vinnublaðið til að koma auga á, skilgreina og leysa ágreining við systkini þitt.

Hvernig get ég fengið meira næði?

Finnst þér foreldar þínir hnýsast of mikið í einkamál þín? Getur þú gert eitthvað til að þau þurfi ekki að skipta sér eins mikið af?

Að fá meira næði – hvað myndir þú gera?

Skoðaðu hvernig þú getur áunnið þér traust foreldra þinna.

Er ég tilbúinn að flytja að heiman?

Hvaða spurningum ættir þú að velta fyrir þér áður en þú tekur svona mikilvæga ákvörðun?

Þegar þú þarft að flytja aftur heim

Hefur þú flutt að heiman og reynt að standa á eigin fótum en lent í fjárhagserfiðleikum? Góð ráð til að standa aftur á eigin fótum.