Hoppa beint í efnið

Skólinn

Í skólanum reynir á hæfni þína til að hugsa skýrt, halda ró þinni og vera trúfastur Guði. Hvernig geturðu fengið góða menntun án þess að álagið verði yfirþyrmandi?

Hvernig get ég klárað heimavinnuna?

Ef þú átt erfitt með að klára heimavinnuna gæti lausnin falist í orðatiltæki sem segir: Betur vinnur vit en strit.

Hvað get ég gert ef mér gengur illa í skóla?

Áður en þú gefst upp skaltu skoða sex skref sem þú getur stigið til að bæta einkunnir þínar.

Ætti ég að hætta í skólanum?

Svarið gæti falið meira í sér en þú gerir þér grein fyrir.

Hvernig get ég sigrast á einelti?

Margir sem verða fyrir einelti eru ráðalausir. Þessi grein útskýrir hvað hægt sé að gera til að stöðva eineltið.

Að takast á við einelti

Þú getur kannski ekki breytt þeim sem leggja þig í einelti, en þú getur breytt viðbrögðum þínum.

Þú getur sigrast á einelti án þess að nota hnefana

Kynntu þér af hverju einelti á sér stað og hvernig þú getur sigrað í baráttunni gegn því.

Hvers vegna ættirðu að læra annað tungumál?

Hvaða áskoranir fylgja? Og hver er ávinningurinn?

Góð ráð fyrir tungumálanám

Að læra annað tungumál kostar æfingu, tíma og fyrirhöfn. Þetta vinnublað hjálpar manni að skipuleggja vel tungumálanám.

Sköpun eða þróun? – 1. hluti: Hvers vegna ætti ég að trúa á Guð?

Langar þig að verða öruggari þegar þú útskýrir hvers vegna þú trúir á Guð? Hér eru tillögur um hvernig þú getur svara þegar einhver spyr þig út í trú þína.

Sköpun eða þróun? – 2. hluti: Hvers vegna ættirðu að draga þróunarkenninguna í efa?

Tvær grundvallarstaðreyndir sýna hvers vegna þú ættir að gera það.

Sköpun eða þróun? – 4. hluti: Hvernig get ég útskýrt trú mína á sköpun?

Þú þarft ekki að vera snillingur í vísindum til að geta útskýrt hvers vegna þér finnst sköpun vera rökrétt skýring á því hvernig lífið varð til. Notaðu einföld rök Biblíunnar.