Hoppa beint í efnið

Hjónaband

Hamingjuríkt hjónaband

Leitaðu til Guðs til að hafa yndi af hjónabandinu

Tvær einfaldar spurningar sem geta hjálpað þér að bæta hjónabandið.

Farsælar fjölskyldur – samvinna

Eruð þið hjónin eins og samleigjendur frekar en hjón?

Að þroska með sér þolinmæði

Þolinmæði er lykilatriði í farsælu hjónabandi. Hjónaband er samband tveggja ófullkominna einstaklinga. Vandamál koma upp. Mundu að þú þarft líka að bæta þig.

Að sýna makanum virðingu

Virðing í tjáskiptum hjóna ætti ekki að heyra til undantekninga heldur vera fastur þáttur í hjónabandinu. Hvernig geturðu sýnt að þú virðir maka þinn?

Sýndu maka þínum virðingu

Hvernig geta hjón sýnt virðingu í samskiptum?

Leiðin að hamingjuríku hjónabandi: Sýnið ástúð

Hjón geta hætt að sýna ástúð vegna vinnu, streitu og álags daglegs lífs. Er hægt að endurvekja ástina?

Sýnið þakklæti

Þegar hjón horfa eftir góðum eiginleikum hvort annars og hrósa fyrir þá stuðla þau að betra hjónabandi. Hvernig er hægt að temja sér þakklæti?

Hvernig sýnir maður maka sínum ástúð?

Hvernig geta hjón sýnt að þeim þyki vænt hvoru um annað? Skoðaðu fjórar tillögur byggðar á biblíuversum.

Að styrkja hjónabandið

Er hjónabandið eins og hlekkir sem binda þig eða eins og akkeri sem gerir hjónabandið stöðugt?

Að vera skuldbundinn maka sínum

Hvað styrkir hjónabandið? Hvað veikir það? Hvernig getur þú styrkt skuldbindinguna?

Sýnið hvort öðru tryggð

Snýst tryggð í hjónabandi eingöngu um það að forðast framhjáhald?

Að giftast að nýju

Að giftast að nýju getur haft erfiðleika í för með sér sem aldrei gerðu vart við sig í fyrra hjónabandinu. Hvernig getur hjónabandið verið farsælt?

Hamingjurík lífsstefna – kærleikur

Til að geta verið hamingjusöm þurfum við bæði að sýna kærleika og finna fyrir kærleika annarra.

Hvað segir Biblían?

Segir Biblían eitthvað um hjónaband samkynhneigðra?

Höfundur hjónabandsins ætti að vita best hvað gerir hjónaband varanlegt og hamingjuríkt.

Er fjölkvæni leyfilegt?

Átti Guð hugmyndina? Kynntu þér hvað Biblían segir um fjölkvæni.

Hvað segir Biblían um hjónaband fólks af ólíkum kynþáttum?

Kynntu þér nokkrar meginreglur Biblíunnar sem snerta jafnrétti kynþátta og hjónabönd.

Hvað segir Biblían um hjónabandið?

Meginreglur Biblíunnar geta komið hjónum að góðum notum til að sigrast á erfiðleikum.

Er hjónabandið aðeins lagalegur samningur?

Lestu um hvernig hlutverk hjóna geta stuðlað að farsæld og hamingju þeirra.

Vandamál og lausnir

Hjálp handa fórnarlömbum heimilisofbeldis

Þú mátt vera viss um að það er ekki þér að kenna og þú ert ekki ein.

Góð samskipti við ættingja

Þú getur sýnt foreldrum þínum virðingu án þess að það bitni á hjónabandinu.

Þegar þið eruð ósammála

Hvernig geta hjón leyst friðsamlega úr ágreiningsmálum?

Þegar makinn horfir á klám

Hvernig geta hjón hjálpast að til að maki sigrist á fíkn í klám og endurheimti traustið í hjónabandinu?

Að takast á við vandamál í hjónabandinu

Biblíulegar meginreglur geta hjálpað ykkur að leysa vandamál á kærleiksríkan og kurteisan hátt. Kynntu þér fjögur skref í þá átt.

Klám getur eyðilagt hjónaband þitt

Þessar tillögur geta hjálpað þér að losa þig við þann ávana að horfa á klám og bætt samband þitt við maka þinn.

Að láta af gremju

Felur fyrirgefning í sér að þú þurfir að gera lítið úr því sem særði þig eða láta sem það hafi aldrei gerst?

Farsælar fjölskyldur – fyrirgefning

Hvað getur hjálpað þér að líta fram hjá göllum maka þíns?

Áskoranir sem fylgja því að verða foreldri

Sjáðu hvernig meginreglur Biblíunnar geta hjálpað foreldrum að takast á við þennan nýja kafla í lífi sínu.

Þegar börnin eru farin að heiman

Sum hjón standa frammi fyrir miklum vanda þegar börnin eru vaxin úr grasi og flogin úr hreiðrinu. Hvað geta foreldrar gert til að aðlagast nýjum aðstæðum?

Hvernig má forðast afbrýðisemi í hjónabandi?

Hjónaband getur ekki þrifist ef andrúmsloftið er þrungið grunsemdum og vantrausti. Hvernig geturðu forðast óviðeigandi afbrýðisemi?

Þegar vinátta við hitt kynið verður of náin

Telurðu þér trú um að þið séuð bara vinir? Líttu þá á nokkrar meginreglur í Biblíunni til að sjá hvort það gangi upp.

Skilnaður

Er lífið erfiðisins virði þegar makinn er ótrúr?

Margir sem hafa verið sviknir af maka sínum hafa fundið huggun í Biblíunni.

Sjónarmið Biblíunnar á framhjáhaldi

Bindur framhjáhald enda á hjónabandið?

Að byggja upp traust á ný

Ef þú berst við að bjarga hjónabandinu eftir áfall eins og framhjáhald stendur þú frammi fyrir erfiðri áskorun. En það er hægt.

Leyfir Biblían hjónaskilnað?

Kynntu þér hvað Guð leyfir og hvað hann hatar.

Að forðast skilnað á efri árum

Hvað liggur að baki hjónaskilnuðum eldri hjóna og hvernig getur þú komið í veg fyrir að það hendi þitt hjónaband?

Að ná sér eftir skilnað

Nær allir sem skilja átta sig á því að lífið verður erfiðara en þeir áttu von á. Gagnleg ráð Biblíunnar geta hjálpað þér að takast á við erfiðleika sem fylgja skilnaði.

Hvernig líta Vottar Jehóva á hjónaskilnað?

Hjálpa Vottar Jehóva þeim sem eiga í erfiðleikum í hjónabandinu? Þarf vottur að fá samþykki öldunga safnaðarins til að skilja við maka sinn?