Hoppa beint í efnið

Sambönd og tilhugalíf

Ertu tilbúinn til að fara á stefnumót?

Fimm leiðir til að meta hvort þú sért tilbúinn til að kynnast einhverjum nánar og gifta þig.

Er daður skaðlaus skemmtun?

Hvað er daður nákvæmlega? Hvers vegna daðra sumir? Er það skaðlaus skemmtun?

Vinátta eða rómantík? – 1. hluti: Hvað merkja þessi skilaboð sem ég fæ?

Fáðu ráð sem geta hjálpað þér að komast að því hvort verið sé að senda þér rómantísk skilaboð eða vinaskilaboð.

Vinir eða kærustupar? – 2. hluti: Hvaða skilaboð gef ég?

Gæti vinur þinn haldið að þú viljir meira en bara vináttu? Skoðaðu þessi góðu ráð.

Ættum við að búa saman fyrir hjónaband?

Sum pör halda að sambúð búi þau undir hjónaband. Er það góð hugmynd eða er til betri leið?

Er þetta ást eða er þetta hrifning?

Reyndu að átta þig á hvað er hrifning og hvað er sönn ást.

Hvað segir Biblían um óvígða sambúð?

Leiðbeiningar Guðs segja hvernig hægt sé að eiga farsælt fjölskyldulíf og það er alltaf til góðs að fylgja þeim.

Þegar samband endar

Hvernig er hægt að komast yfir sársaukafull sambandsslit?

Hvernig get ég tekist á við sambandsslit?

Lærðu að komast yfir tilfinningalegan sársauka.