Hoppa beint í efnið

Jesús

Hver er Jesús?

Var Jesús bara góður maður?

Hvers vegna var Jesús frá Nasaret áhrifamesti maður sem lifað hefur á jörðinni?

Er Jesús alvaldur Guð?

Hvað sagði Jesús um stöðu sína gagnvart Guði?

Af hverju er Jesús kallaður sonur Guðs?

Hvernig getur Jesús verið sonur Guðs fyrst Guð eignaðist hann ekki á sama hátt og menn eignast börn?

Sanna Messíasarspádómar að Jesús hafi verið Messías?

Gæti verið að það væru fleiri en einn Messías?

Hver er andkristur?

Er hann ókominn eða er hann hér núna?

Hver er erkiengillinn Mikael?

Hann er einnig þekktur undir öðru nafni sem þú þekkir líklega betur.

Líf Jesú á jörð

Hvenær fæddist Jesús?

Kynntu þér hvers vegna jólin eru haldin 25. desember.

Hverjir voru „vitringarnir þrír“? Fylgdu þeir „Betlehemsstjörnunni“?

Nokkur orð og orðasambönd sem eru oft notuð í kringum jólin koma í raun aldrei fyrir í Biblíunni.

Álíta fræðimenn að Jesús hafi verið til?

Kynntu þér hvort þeir trúi því að Jesús hafi verið raunveruleg persóna.

Er frásögn Biblíunnar af lífi Jesú áreiðanleg?

Kynntu þér staðreyndir varðandi frásögn guðspjallanna og elstu þekktu handritin.

Hvernig leit Jesús út?

Biblían gefur okkur vísbendingar um hvernig hann leit út.

Var Jesús kvæntur maður? Átti Jesús systkini?

Hvernig getum við vitað hvort Jesús hafi verið kvæntur þar sem Biblían tekur ekki sérstaklega fram hver hafi verið hjúskaparstaða hans?

Hvenær voru frásagnirnar af Jesú ritaðar?

Hve langur tími leið frá dauða Jesú til ritunar guðspjallanna?

Dauði og upprisa Jesú

Hvers vegna dó Jesús?

Gagnast dauði hans okkur? Ef svo er, hvernig gerir hann það?

Dó Jesús á krossi?

Margir líta á krossinn sem tákn kristninnar. Ættum við að nota kross í tilbeiðslu okkar?

Eru Tórínó-líkklæðin líkklæði Jesú?

Þrjár mikilvægar staðreyndir sem tengjast líkklæðunum hjálpa okkur að komast að réttri niðurstöðu.

Hlutverk Jesú í fyrirætlun Guðs

Hvernig frelsar Jesús?

Hvers vegna þurfum við á því að halda að Jesús biðji fyrir okkur? Þurfum við bara að trúa á Jesú til að fá frelsun?

Er nóg að trúa á Jesú til að hljóta björgun?

Biblían segir að sumum sem trúa á Jesú verði ekki bjargað. Hvernig má það vera?

Hvernig getur fórn Jesú verið „til lausnargjalds fyrir alla“?

Hvernig endurleysir lausnarfórnin synduga menn?

Hvers vegna er beðið í Jesú nafni?

Kynntu þér hvernig við heiðrum Guð og sýnum Jesú virðingu ef við biðjum í hans nafni.

Hvað er átt við með komu Krists?

Verður koma hans sýnileg?