Hoppa beint í efnið

Af hverju ganga vottar Jehóva í hús?

Af hverju ganga vottar Jehóva í hús?

 Jesús sagði fylgjendum sínum að gera „allar þjóðir að lærisveinum“. (Matteus 28:19, 20) Hann sendi þá út til að boða trúna og sagði þeim að heimsækja fólk. (Matteus 10:7, 11-13) Eftir að Jesús dó héldu fylgjendur hans áfram að boða trúna bæði „opinberlega og í heimahúsum“. (Postulasagan 5:42; 20:20) Við líkjum eftir kristnum mönnum á fyrstu öld. Það er reynsla okkar að það sé góð leið að ganga í hús til að ná sambandi við fólk.