Hoppa beint í efnið

Þróun eða sköpun?

Hvernig kviknaði lífið?

Staðreyndin er sú að margt vel menntað fólk – þar á meðal margir vísindamenn – draga gildi þróunarkenningarinnar í efa.

Hvað lærum við af Biblíunni um skapara?

Er frásaga hennar í samræmi við vísindalegar staðreyndir?

Notaði Guð þróun til að skapa hinar ýmsu tegundir lífs?

Biblían stangast ekki á nokkurn hátt á við vísindalegar athuganir sem sýna fram á breytileika innan hverrar tegundar lífs.

Hvað segir Biblían um sköpun heimsins?

Biblían segir að Guð hafi skapað lífið á sex dögum. Voru þessir dagar sólarhringslangir?

Ungt fólk talar um trú á Guð

Í þessu þriggja mínútna myndskeiði segja unglingar frá því sem sannfærði þá um að til sé skapari.

Undur sköpunarverksins opinbera dýrð Guðs

Hverju tekurðu eftir í sköpunarverki Guðs á hverjum degi? Óendanleg viska og djúpur kærleikur hans til okkar er sjáanlegur af því sem hann hefur búið til.

Lifandi jörð

Jörðin væri lífvana ef ekki kæmu til nokkrar sérlega heppilegar „tilviljanir“. En voru þetta hreinar tilviljanir eða býr hönnun að baki?

Undraefnið

Þetta er mikilvægasta frumefnið í lífríkinu. Hvaða efni er þetta og hvers vegna er það svona mikilvægt?

Sköpun eða þróun? – 1. hluti: Hvers vegna ætti ég að trúa á Guð?

Langar þig að verða öruggari þegar þú útskýrir hvers vegna þú trúir á Guð? Hér eru tillögur um hvernig þú getur svara þegar einhver spyr þig út í trú þína.

Sköpun eða þróun? – 2. hluti: Hvers vegna ættirðu að draga þróunarkenninguna í efa?

Tvær grundvallarstaðreyndir sýna hvers vegna þú ættir að gera það.

Hvað segir Biblían um þróun?

Stangast sköpunarsaga Biblíunnar á við vísindi?

Hvað segir Biblían um risaeðlur?

Kemur það heim og saman við það sem vísindin kenna?