VAKNIÐ! September 2015 | Hefurðu stjórn á eigin lífi?

Finnst þér þú ekki stýra neinu í eigin lífi? Lestu um hvernig þú getur tekið stjórnina á nýjan leik.

FORSÍÐUEFNI

Hefurðu stjórn á eigin lífi?

Ófyrirsjáanlegar áskoranir þurfa ekki að setja líf þitt algerlega á hliðina.

FORSÍÐUEFNI

Áskorun: Aðstæður sem þú getur ekki breytt

Fernt sem getur hjálpað þér að hafa stjórn á hlutunum þegar aðstæður, sem þú ræður ekki við, hafa sett líf þitt á hliðina.

FORSÍÐUEFNI

Áskorun: Yfirþyrmandi álag

Ef þú reynir að gera allt getur endað með því að þú kemur engu í verk. Hvernig geturðu dregið úr álaginu?

FORSÍÐUEFNI

Áskorun: Neikvæðar tilfinningar

Stjórna tilfinningar eins og kvíði, reiði og sorg lífi þínu? Nokkur hagnýt ráð til að hafa stjórn á þeim.

FORSÍÐUEFNI

Geturðu stjórnað eigin lífi?

Það er kannski einfaldara en halda mætti að hafa stjórn á lífi sínu.

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Mongólíu

„Land hins bláa himins“ eru heimkynni hirðingja sem eru þekktir fyrir óvenjulega gestrisni.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Þegar samband endar

Hvernig er hægt að komast yfir sársaukafull sambandsslit?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Vinna

Skiptir máli hvernig vinnu maður stundar?

Malaría – það sem þú ættir að vita um hana

Þú getur varið þig ef þú býrð í landi þar sem malaría er landlæg eða ætlar að heimsækja það.

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Skoltur krókódílsins

Hann getur bitið þrisvar sinnum fastar en ljón eða tígrisdýr en hefur samt meiri næmni en fingurgómar mannshandarinnar. Hvernig stendur á því?

Meira valið efni á netinu

Ungt fólk talar um fjármál

Fáðu góð ráð varðandi sparnað, eyðslu og rétt viðhorf til peninga.

Verið góð og lánið öðrum

Sjáið hvað Kalli og Soffía verða glaðari þegar þau lána hvort öðru dótið sitt.