Vottar Jehóva um allan heim

Ástralía

Ástralía í hnotskurn

  • 26.636.000 – íbúar
  • 71.188 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 726 – söfnuðir
  • 1 á móti 379 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Þau buðu sig fúslega fram – í Eyjaálfu

Hvernig hafa vottar Jehóva, sem hjálpa til þar sem mikil þörf er á boðberum í Eyjaálfu, tekist á við erfiðleika?

BOÐUNARSTARF

Boðun fagnaðarerindisins á einangruðu svæði – í Ástralíu

Fylgstu með fjölskyldu í söfnuði Votta Jehóva sem fór í spennandi vikuferð til að segja fólki frá sannleika Biblíunnar á afskekktum svæðum í Ástralíu