Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 1 2022 | Vítahringur haturs rofinn

Heimurinn er gegnsýrður hatri. Það birtist á óteljandi vegu. Fólki er mismunað, það verður fyrir áreitni, ofbeldi eða því er úthúðað. Er hægt að sigrast á hatri? Greinarnar í þessu blaði fjalla um hvernig við getum rofið vítahring haturs með hjálp Biblíunnar. Þær sýna líka hvernig Guð lofar að útrýma hatri að eilífu.

 

Við getum sigrast á hatri!

Vítahringur haturs – hvernig birtist hann oft?

Hvernig verður vítahringur haturs til?

Biblían gefur til kynna hvaðan hatur á rætur að rekja, hvers vegna fólk hneigist til að hata og hvers vegna hatur er í svo örum vexti nú á dögum.

Hvernig er hægt að rjúfa vítahring haturs?

Meginreglur Biblíunnar hafa hjálpað fólki að verða betri manneskjur.

HVERNIG ER HÆGT AÐ RJÚFA VÍTAHRING HATURS?

1 | Verum óhlutdræg

Losaðu þig við neikvæðar tilfinningar gagnvart öðrum með því að líkja eftir óhlutdrægni Guðs.

HVERNIG ER HÆGT AÐ RJÚFA VÍTAHRING HATURS?

2 | Hefnum okkar ekki

Sigrumst á hefndarþorsta með því að treysta að Guð muni fljótlega leiðrétta allt óréttlæti.

HVERNIG ER HÆGT AÐ RJÚFA VÍTAHRING HATURS?

3 | Upprætum hatur úr huganum

Losaðu huga þinn og hjarta við hatur með hjálp orðs Guðs.

HVERNIG ER HÆGT AÐ RJÚFA VÍTAHRING HATURS?

4 | Sigrumst á hatri með hjálp Guðs

Heilagur andi Guðs getur hjálpað okkur að rækta með okkur eiginleika sem vinna gegn hatri.

Þegar hatur heyrir sögunni til

Hver er varanlega lausnin á hatri?

Hatur er heimsvandi

Hvernig er hægt að rjúfa vítahring haturs? Raunveruleg og varanleg umbreyting á sér nú þegar stað hjá fólki um allan heim.