Hoppa beint í efnið

Biblían og lífið

Í Biblíunni er að finna bestu svörin við stóru spurningum lífsins. Hún hefur margsannað gildi sitt í aldanna rás. Hér geturðu kynnt þér hve góðar leiðbeiningar er að finna í Biblíunni og hvernig þú getur haft gagn af þeim. – 2. Tímóteusarbréf 3:16, 17.

 

Valið efni

BIBLÍUSPURNINGAR OG SVÖR

Hvað er synd?

Eru sumar syndir alvarlegri en aðrar?

BIBLÍUSPURNINGAR OG SVÖR

Hvað er synd?

Eru sumar syndir alvarlegri en aðrar?

Kynntu þér Biblíuna

Prófa biblíunámskeið

Fáðu ókeypis biblíunámskeið með einkakennara.

Viltu fá heimsókn?

Ræddu um biblíuspurningu eða lærðu meira um Votta Jehóva.

Biblíunámsgögn

Veldu þér hjálpargögn sem gera biblíunám þitt ánægjulegt og hvetjandi.

Hvernig getur Biblían komið þér að gagni?

Friður og hamingja

Biblían hefur hjálpað ótalmörgum að takast á við álag daglegs lífs, lina líkamlegar eða tilfinningalegar kvalir og finna tilgang með lífinu.

Trú á Guð

Trú getur veitt manni stöðugleika og örugga framtíðarvon.

Hjónabandið og fjölskyldan

Hjónaband og fjölskyldulíf getur verið krefjandi. Ráð Biblíunnar eru raunhæf og geta bætt fjölskyldulífið og styrkt tengslin innan fjölskyldunnar.

Hjálp handa ungu fólki

Hvernig getur Biblían hjálpað ungu fólki að takast á við þær áskoranir og aðstæður sem verða á vegi þess?

Myndbönd og verkefni handa börnum

Notaðu þessi biblíumyndbönd og skemmtilegu verkefni til að kenna börnunum andleg gildi.

Hvað segir Biblían?

Biblíuspurningar og svör

Kynntu þér svör Biblíunnar við spurningum um Guð, Jesú, fjölskylduna, þjáningar og margt fleira.

Mannkynssagan og Biblían

Kynntu þér hvernig okkur barst Biblían í hendur. Kynntu þér sögulega nákvæmni hennar og trúverðugleika.

Vísindin og Biblían

Eiga vísindin og Biblían samleið? Það er athyglisvert að bera orð Biblíunnar saman við uppgötvanir vísindanna.