Hoppa beint í efnið

Sýnishorn: Sagan af lífi og starfi Jesú: 1. þáttur – Hið sanna ljós heimsins

Sýnishorn: Sagan af lífi og starfi Jesú: 1. þáttur – Hið sanna ljós heimsins

Jehóva opinberar hvernig hann muni bjarga mannkyninu. Sakaría og Elísabetu, sem eru komin á efri ár, er sagt að þau muni verða foreldrar spámanns. Jósef og María munu ala upp Messías og þurfa að vernda ungbarnið Jesú frá árás.