Hoppa beint í efnið

Trúað fyrir þýðingu ,orðs Guðs‘ – Rómverjabréfið 3:2

Trúað fyrir þýðingu ,orðs Guðs‘ – Rómverjabréfið 3:2

Sannleika Guðs er að finna í mörgum biblíuþýðingum og Vottar Jehóva hafa notað margar biblíuþýðingar síðustu hundrað árin. Hvers vegna hófust þeir handa við að þýða eigin biblíuútgáfu á ensku? Hver er árangurinn? Horfðu á Trúað fyrir þýðingu ,orðs Guðs‘ – Rómverjabréfið 3:2.