Vottar Jehóva um allan heim

Suður-Afríka

  • Stellenbosch í Suður-Afríku – vottar ræða við konu á vínekru í nágrenni Höfðaborgar

  • Bo-Kaap í Höfðaborg í Suður-Afríku – vottar boða trúna í úthverfi borgarinnar

  • Stellenbosch í Suður-Afríku – vottar ræða við konu á vínekru í nágrenni Höfðaborgar

  • Bo-Kaap í Höfðaborg í Suður-Afríku – vottar boða trúna í úthverfi borgarinnar

Suður-Afríka í hnotskurn

  • 60.605.000 – íbúar
  • 100.331 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 1.966 – söfnuðir
  • 1 á móti 617 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Ég hef átt ánægjulegt líf í þjónustu Jehóva

Ævisaga: John Kikot

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

Johny og Gideon: Áður óvinir, nú bræður

Sums staðar er kynþáttahatur óhjákvæmilegur hluti af daglegu lífi. Taktu eftir hvernig tveir menn í Suður-Afríku sigruðust á því.