Vottar Jehóva um allan heim

Úkraína

  • Lybokhora í Úkraínu – fagnaðarerindið boðað í litlu þorpi

Úkraína í hnotskurn

  • 41.130.000 – íbúar
  • 109.375 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 1.234 – söfnuðir
  • 1 á móti 391 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

HALTU VÖKU ÞINNI

Stríðið í Úkraínu komið á annað árið – hvaða von gefur Biblían?

Lestu um loforð Biblíunnar um að bundinn verði endi á öll stríð.

HALTU VÖKU ÞINNI

Rússar gera innrás í Úkraínu – er það uppfylling á spádómum Biblíunnar?

Sjáðu hvaða merkingu þessi atburður hefur.

HALTU VÖKU ÞINNI

Trúfélög og stríðið í Úkraínu – hvað segir Biblían?

Trúarleiðtogar andstæðra fylkinga í stríði beita áhrifum sínum á allt annan hátt en Jesús kenndi fylgjendum sínum að gera.