Vottar Jehóva um allan heim

Tyrkland

  • Istanbúl í Tyrklandi – vottur býður tímaritð Vaknið! á tyrknesku

Tyrkland í hnotskurn

  • 85.957.000 – íbúar
  • 5.692 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 71 – söfnuðir
  • 1 á móti 15.502 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Þau buðu sig fúslega fram – í Tyrklandi

Árið 2014 var gert sérstakt boðunarátak í Tyrklandi. Hvers vegna var það skipulagt? Hver var árangurinn?