Vottar Jehóva um allan heim

Finnland

  • Turku í Finnlandi – vottar segja frá boðskap Biblíunnar

Finnland í hnotskurn

  • 5.564.000 – íbúar
  • 18.186 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 272 – söfnuðir
  • 1 á móti 307 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Brautryðjendur í hálfa öld norður við heimskautsbaug

Lestu ævisögu Aili og Anikki Mattila sem lærðu að treysta Jehóva í starfi sínu sem sérbrautryðjendur í Norður-Finnlandi.