Vottar Jehóva um allan heim

Portúgal

Portúgal í hnotskurn

  • 9.974.000 – íbúar
  • 52.498 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 653 – söfnuðir
  • 1 á móti 192 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Fyrstu fræjum Guðsríkis sáð í Portúgal

Hvaða hindranir þurftu fyrstu boðberar Guðsríkis í Portúgal að yfirstíga?

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Guð sýndi okkur einstaka góðvild á marga vegu

Guð sýndi Douglas og Mary Guest einstaka góðvild þegar þau voru brautryðjendur í Kanada og trúboðar í Brasilíu og Portúgal.