Vottar Jehóva um allan heim

Filippseyjar

  • Maníla á Filippseyjum – vottar ræða um Biblíuna í Intramuros-hverfinu

Filippseyjar í hnotskurn

  • 113.964.000 – íbúar
  • 253.876 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 3.552 – söfnuðir
  • 1 á móti 464 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

,Að verða öllum allt‘

Öll þau verkefni, sem Denton Hopkinson hafði frá unga aldri, hafa leitt honum fyrir sjónir hvernig kærleikur Jehóva nær til alls konar fólks.

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Þau buðu sig fúslega fram á Filippseyjum

Hvað varð sumum boðberum hvatning til að segja upp vinnunni, selja eigur sínar og flytja til afskekktra svæða á Filippseyjum?