Vottar Jehóva um allan heim

Suður-Kórea

  • Samcheong-dong í Seúl í Suður-Kóreu – rætt um Biblíuna

  • Daraengi á eyjunni Namhae-do í Suður-Kóreu – vottar bjóða bæklinginn Hlustaðu á Guð

  • Nonsan í Chungnam í Suður-Kóreu – rætt um boðskap Biblíunnar við konu sem er að sækja mat í geymsluker.

Suður-Kórea í hnotskurn

  • 51.408.000 – íbúar
  • 106.161 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 1.252 – söfnuðir
  • 1 á móti 485 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda