Vottar Jehóva um allan heim

Ítalía

Ítalía í hnotskurn

  • 58.851.000 – íbúar
  • 250.193 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 2.804 – söfnuðir
  • 1 á móti 236 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VAKNIÐ!

Heimsókn til Ítalíu

Ítalía er þekkt fyrir ríka sögu, fjölbreytt landslag og félagslynt fólk. Lestu meira um þetta land og fræðslustarf votta Jehóva þar í landi.