Vottar Jehóva um allan heim

Króatía

  • Zagreb í Króatíu – vottar bjóða tímaritið Varðturninn á Ilica-strætinu

  • Rovinj í Króatíu – vottar bjóða bæklinginn Von um bjarta framtíð.

  • Rovinj í Króatíu – biblíunámskeið með hjálp bókarinnar Von um bjarta framtíð.

  • Zagreb í Króatíu – vottar bjóða smáritið Hvar finnum við svör við stóru spurningunum?

  • Zagreb í Króatíu – vottar segja frá vonarboðskap Biblíunnar

  • Pula í Króatíu – vottar bjóða smáritið Hvernig heldurðu að framtíðin verði? fyrir utan rómverskt hringleikahús

  • Kaštel Gomilica í Dalmatíu í Króatíu – starfsmaður smábátahafnar fær rit í hádegishléinu

Króatía í hnotskurn

  • 4.038.000 – íbúar
  • 4.687 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 57 – söfnuðir
  • 1 á móti 870 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda