Vottar Jehóva um allan heim

Hong Kong

  • Shau Kei Wan í Hong Kong – vottar bjóða tímaritið Vaknið!

Hong Kong í hnotskurn

  • 7.498.000 – íbúar
  • 5.464 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 70 – söfnuðir
  • 1 á móti 1.380 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN

Ég fann nokkuð sem er betra en frægð og frami

Mina Hung Godenzi breyttist í fræga stjörnu á einu kvöldi, en stjörnulífið var ekki eins eftirsóknarvert og hún hafði ímyndað sér.