Vottar Jehóva um allan heim

Frakkland

  • París í Frakklandi – vottar ræða við fólk um Biblíuna við ána Signu

Frakkland í hnotskurn

  • 64.793.000 – íbúar
  • 138.133 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 1.461 – söfnuðir
  • 1 á móti 474 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

„Jehóva leiddi ykkur til Frakklands til að kynnast sannleikanum“

Pólland og Frakkland gerðu samkomulag um fólksflutning árið 1919 en það hafði óvæntar afleiðingar.

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

„Ekkert undir sólinni ætti að aftra ykkur“

Þeir sem þjónuðu Jehóva í fullu starfi í Frakklandi á fjórða áratug síðustu aldar voru einstaklega kappsamir og þolgóðir.

Sjá einnig