Vottar Jehóva um allan heim

Spánn

  • Agaete á Kanaríeyjum á Spáni – vottar bjóða bæklinginn Von um bjarta framtíð.

Spánn í hnotskurn

  • 48.197.000 – íbúar
  • 122.061 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 1.397 – söfnuðir
  • 1 á móti 397 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VAKNIÐ!

Heimsókn til Spánar

Spánn er fjölbreytilegt land bæði hvað varðar landslag og mannlíf. Á Spáni er framleitt meira af einni tiltekinni vöru, sem notuð er til matargerðar, en í nokkru öðru landi í heiminum.

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Fyrrverandi nunnur urðu sannar andlegar systur

Hvað varð til þess að þær yfirgáfu klausturlífið og síðar meir kaþólsku trúna?