Vottar Jehóva um allan heim

Mið-Afríkulýðveldið

Mið-Afríkulýðveldið í hnotskurn

  • 5.119.000 – íbúar
  • 2.932 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 64 – söfnuðir
  • 1 á móti 1.791 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Staðráðinn í að láta mér ekki fallast hendur

Lestu um þá spennandi atburði sem Maxim Danyleyko hefur upplifað á 68 árum í trúboðsstarfi.