Vottar Jehóva um allan heim

Benín

  • Nálægt Boukoumbé í Benín – vottar bjóða bæklinginn Von um bjarta framtíð.

Benín í hnotskurn

  • 13.124.000 – íbúar
  • 14.838 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 260 – söfnuðir
  • 1 á móti 930 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Þau buðu sig fúslega fram í Vestur-Afríku

Hvers vegna hafa sumir Evrópubúar flust til Afríku og hvernig hefur þeim vegnað?