Hoppa beint í efnið

Jehóva er faðir okkar

Jehóva er faðir okkar

Hvernig geta börnin litið á Jehóva sem föður sinn?

Foreldrar, lesið og ræðið við börnin um Jesaja 64:8.

Sæktu og prentaðu út verkefnið.

Horfið á myndbandið Jehóva er faðir okkar og ræðið svo um spurningarnar. Biddu börnin um að teikna eða skrifa niður eitthvað af því góða sem Jehóva hefur gefið þeim.

Þú gætir líka haft áhuga á

GREINARAÐIR

Lærum af vinum Jehóva – verkefni

Notið þessi verkefni til að endurgera atriði úr þáttunum Lærum af vinum Jehóva og ræðið um hvað má læra af þeim við börnin ykkar.

BIBLÍAN OG LÍFIÐ

Myndbönd og verkefni handa börnum

Notaðu þessi biblíumyndbönd og skemmtilegu verkefni til að kenna börnunum andleg gildi.