VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Janúar 2024

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 4. mars–7. apríl 2024.

NÁMSGREIN 1

Sigrastu á ótta með því að treysta á Jehóva

Námsefni fyrir vikuna 4.–10. mars 2024.

NÁMSGREIN 2

Hefur þú búið þig undir mikilvægasta dag ársins?

Námsefni fyrir vikuna 11.–17. mars 2024.

Kemur þú fram við konur eins og Jehóva gerir?

Óháð því hvaða menningu bróðir hefur alist upp við getur hann lært að líkja eftir Jehóva og koma fram við konur af virðingu og kærleika.

Vissir þú?

Í hvers konar ökutæki ferðaðist eþíópíski hirðmaðurinn þegar Filippus kom að honum?

NÁMSGREIN 3

Jehóva hjálpar þér á erfiðum tímum

Námsefni fyrir vikuna 25.–31. mars 2024.

NÁMSGREIN 4

Jehóva ber innilega umhyggju fyrir þér

Námsefni fyrir vikuna 1.–7. apríl 2024.