VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Desember 2023

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 5. febrúar–3. mars 2024

NÁMSGREIN 50

Trú og verk geta leitt til réttlætis

Námsefni fyrir vikuna 5.–11. febrúar 2024.

NÁMSGREIN 51

Framtíðarvon okkar bregst ekki

Námsefni fyrir vikuna 12.–18. febrúar 2024.

Viðhorf Guðs til áfengis haft að leiðarljósi

Sumir ákveða að drekka áfengi en aðrir kjósa að halda sig frá því. Hvað getur hjálpað þjónum Guðs að sneiða hjá vandamálunum sem fylgja áfengisneyslu?

NÁMSGREIN 52

Ungu systur – hvernig getið þið náð þroska í trúnni?

Námsefni fyrir vikuna 19.–25. febrúar 2024.

NÁMSGREIN 53

Ungu bræður – hvernig getið þið náð þroska í trúnni?

Námsefni fyrir vikuna 26.–3. mars 2024.

Manstu?

Kanntu að meta það sem þú hefur lesið undanfarið í Varðturninum? Sjáðu hvað þú manst.

Efnisskrá Varðturnsins og Vaknið! 2023

Efnisskrá yfir allar greinar sem eru gefnar út í Varðturninum og Vaknið! 2023 eftir viðfangsefni

Reynslusaga

Hvernig sýndi systir nokkur samkennd með því að vera vakandi fyrir möguleikum til að segja öðrum frá Biblíunni?