Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 1 2023 | Er hægt að bjarga jörðinni? – Ástæður til bjartsýni

Maður þarf ekki að vera vísindamaður til að átta sig á að margt hefur farið illilega úrskeiðis á jörðinni. Ferskvatn, höf, skógar og jafnvel andrúmsloftið eru orðin verulega menguð. Er hægt að bjarga jörðinni? Kynntu þér hvers vegna við getum verið vongóð.

 

Ferskvatnið

Hvaða náttúrlegu ferli sjá til þess að halda jafnvægi í vatnsbúskap jarðar?

Höfin

Er hægt að bæta það tjón sem orðið er á höfunum?

Skógarnir

Hvað hafa vistfræðingar uppgötvað nýlega um svæði þar sem skógur hefur verið ruddur?

Loftið

Loftmengun ógnar lífinu á jörðinni. Hvaða náttúrlegu ferli skapaði Guð til að hreinsa loftið sem við öndum að okkur?

Guð lofar að jörðinni verði bjargað

Hvaða grundvöll höfum við fyrir að trúa því að jörðinni verði bjargað og að lífríki hennar eigi jafnvel eftir að dafna?

Í þessu tölublaði Vaknið!

Lestu greinar sem sýna hvernig er ástatt fyrir jörðinni og hvers vegna við getum verið bjartsýn.