VAKNIÐ! Júlí 2015 | Bættu heilsuna – 5 einföld heilsuráð

Þú getur gert margt til að fyrirbyggja veikindi.

FORSÍÐUEFNI

Hvernig má bæta heilsuna?

Fimm einföld heilsuráð sem geta bætt heilsuna.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að styrkja hjónabandið

Er hjónabandið eins og hlekkir sem binda þig eða eins og akkeri sem gerir hjónabandið stöðugt?

SVIPMYNDIR ÚR FORTÍÐINNI

Galíleó

Árið 1992 gaf Jóhannes Páll páfi annar út óvænta yfirlýsingu varðandi kaþólsku kirkjuna og meðferð hennar á Galíleó.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Framhjáhald

Bindur framhjáhald enda á hjónabandið?

Páfafiskurinn – sandgerðarvél?

Hann þjónar mikilvægu hlutverki á kóralrifunum.

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Umhverfið í brennidepli

Fréttir af umhverfismálum hafa fengið fólk til að spyrja sig hvers vegna mönnum hefur ekki tekist að stöðva eyðingu náttúrunnar.

Meira valið efni á netinu

Það er rangt að stela

Hvað finnst Guði um það að stela? Lestu 2. Mósebók 20:15. Horfðu svo á myndbandið sem sýnir hvað Kalli gerir og fáðu svar við því.