Biblían – hver er boðskapur hennar?

Hvert er inntak Biblíunnar?

Af hverju ættirðu að kynna þér Biblíuna?

Kynntu þér ýmsar gagnlegar upplýsingar um Biblíuna, útbreiddustu bók veraldar.

1. KAFLI

Paradís sköpuð handa manninum

Hvernig lýsir Biblían sköpun mannsins? Hvaða fyrirmæli gaf Guð fyrstu hjónunum?

2. KAFLI

Paradísin glatast

Hvaða von veitti Guð þegar hann lét Adam og Evu taka afleiðingum gerða sinna?

3. KAFLI

Mennirnir lifa af flóðið

Hvernig breiddist illskan út um jörðina? Hvernig sýndi Nói að hann var Guði trúr?

4. KAFLI

Guð gerir sáttmála við Abraham

Af hverju flutti Abraham til Kanaanslands? Hvaða sáttmála gerði Jehóva við hann?

5. KAFLI

Guð blessar Abraham og ætt hans

Hvers vegna sagði Jehóva Abraham að fórna Ísak? Hverju spáði Jakob áður en hann dó?

6. KAFLI

Job er ráðvandur Guði

Hvernig sýnir Jobsbók að allar vitibornar sköpunarverur geta átt þátt í að verja drottinvald Jehóva?

7. KAFLI

Guð frelsar Ísraelsmenn

Hvernig notaði Guð Móse til að frelsa Ísraelsmenn úr þrælkun í Egyptalandi? Af hverju héldu þeir páska?

8. KAFLI

Ísraelsmenn ganga inn í Kanaan

Hvers vegna bjargaði Jehóva Rahab og fjölskyldu hennar í Jeríkó þegar Ísraelsmenn fóru inn í Kanaansland?

9. KAFLI

Ísraelsmenn biðja um konung

Þegar Ísraelsmenn báðu um konungu valdi Jehóva Sál. Hvers vegna skipti Jehóva honum síðar út fyrir Davíð?

10. KAFLI

Solomon Rules Wisely

Hvaða dæmi sýna fram á visku Salómons? Hverjar voru afleiðingarnar þegar Salómon sneri baki við Jehóva?

11. KAFLI

Innblásin ljóð sem hughreysta og fræða

Hvaða sálmar sýna hvernig Jehóva hjálpar þeim sem elska hann og hughreystir þá? Hvað viðurkennir Salómon konungur í Ljóðaljóðunum?

12. KAFLI

Viska til leiðsagnar í lífinu

Skoðaðu hvernig innblásnar leiðbeiningar Orðskviðanna og Prédikarans geta hjálpað okkur í daglega lífinu og kennt okkur að treysta Guði.

13. KAFLI

Góðir konungar og slæmir

Hvernig bar það til að Ísrael klofnaði í tvö ríki?

14. KAFLI

Guð talar fyrir munn spámanna

Hvers konar boðskap fluttu spámenn Guðs? Lítum á fernt sem þeir boðuðu.

15. KAFLI

Spámaður í útlegð fær innsýn í framtíðina

Hvað fékk Daníel að vita um Messías og ríki Guðs?

16. KAFLI

Messías kemur

Hvernig lét Jehóva englana og Jóhannes skírara benda á að Jesús væri Messías? Hvernig staðfesti Jehóva með skýrum hætti að sonur sinn væri Messías?

17. KAFLI

Jesús fræðir fólk um ríki Guðs

Hver var rauði þráðurinn í boðun Jesú? Hvernig sýndi hann að stjórn hans myndi byggjast á kærleika og réttlæti?

18. KAFLI

Jesús vinnur kraftaverk

Hvað gefa kraftaverk Jesú til kynna varðandi stjórn hans yfir jörðinni í framtíðinni?

19. KAFLI

Jesús spáir langt fram í tímann

Hvað merkir táknið sem Jesús gaf postulunum?

20. KAFLI

Jesús Kristur líflátinn

Til hvaða nýju hátíðar stofnaði Jesús áður en hann var svikinn og staurfestur?

21. KAFLI

Jesús er upprisinn

Hvernig uppgötvuðu lærisveinarnir að Guð hefði reist Jesú upp frá dauðum?

22. KAFLI

Postularnir prédika djarfmannlega

Hvað gerðist á hvítasunnuhátíðinni? Hvernig brugðust andstæðingarnir við þegar lærisveinar Jesú boðuðu fagnaðarerindið?

23. KAFLI

Fagnaðarerindið breiðist út

Hvað gerðist þegar Páll læknaði mann í Lýstru? Hvernig bar það til að Páll kom til Rómar?

24. KAFLI

Páll skrifar söfnuðunum

Hvaða leiðbeiningar gaf Páll um skipulag safnaðarins? Hvað sagði hann um fyrirheitna niðjann?

25. KAFLI

Leiðbeiningar um trú, hegðun og kærleika

Hvernig getur kristinn maður sýnt trú? Hvernig getum við sýnt að við elskum Guð í raun og veru?

26. KAFLI

Paradís endurheimt!

Í Opinberunarbókinni kemur fram hvernig fyrirætlun Guðs nær endanlega fram að ganga.

Boðskapur Biblíunnar – yfirlit

Hvernig upplýsti Jehóva smám saman að Jesús yrði Messías og myndi endurreisa paradís á jörð?

Tímalína Biblíunnar

Skoðaðu tímalínu sem spannar sögu Biblíunnar, frá 4026 f.Kr. til um 100 e.Kr.